MAPS opin málstofa á netinu
NordForsk-styrkta verkefnið Mixed Classes and Pedagogical Solutions MAPS býður ykkur hjartanlega velkomin á opið málþing á netinu þann 27. maí 2021 kl 12.00-15.00 (EEST)!
Skráningin er nú opin. Vinsamlegast skráðu þig fyrir 24. maí: https://elomake.helsinki.fi/lomakkeet/111792/lomake.html
Á lokaþingi MAPS er fjallað um rannsóknarniðurstöður sem takast á við spurningar um nám án aðgreiningar og aðgreiningu þéttbýlis í Finnlandi, Hollandi og Íslandi.
Opnunarræðuna heldur menntamálaráðherra Finnlands, Jussi Saramo. Við munum heyra þrjá fummælendur og fræðilegar umræður sem og athugasemdir frá hagsmunaaðilum, Verkalýðsfélagi menntamála (OAJ) og Helsinki borg.