Fréttir

Ef við erum með einsleita skóla þá búum við til eylönd eða bergmálshella

Berglind Rós Magnúsdóttir, prófessor við Deild menntunar og margbreytileika hjá HÍ, segir gögn benda til að nemendur vinsælustu framhaldsskóla landsins séu með einsleitan bakgrunn. Slíkt geti valdið aukinni stéttskiptingu hér á landi.

Eru til íslenskir elítuskólar?

Sam­kvæmt nor­rænni rann­sókn, sem Berg­lind Rós Magnús­dótt­ir vann að, er klárt og skýrt stétta­kerfi í ís­lensk­um fram­halds­skól­um.

Menntastefna og félagslegt réttlæti framhaldsskóla í brennidepli í Netlu

Berglind Rós Magnúsdóttir, prófessor við Menntavísindasvið, er gestaritstjóri þessa rits og ritar jafnframt eina af fimm fræðigreinum sem þar eru birtarásamt finnsku fræðikonunni Sonju Kosunen. Greinin ber heitið Útvalin og úrvals: Stofnanaháttur elítuskóla og vegferð stúdentsefna í Reykjavík og Helsinki, og Berglind kynnti helstu niðurstöður hennar á málþinginu.

Nánari upplýsingar

Þessi vefsíða notar vafrakökur til þess að við getum boðið þér sem besta notendaupplifun. Vafrakökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og eru notaðar til þess að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðuna okkar með það að markmiði að hjálpa okkur að skilja hvaða hlutum vefsíðunnar þú hefur mestan áhuga á og finnst vera þér hjálplegir.