Stétta- og menningarblöndun í bekk
MAPS rannsakar nám án aðgreiningar í fjölbreyttu borgarumhverfi í Helsinki, Reykjavík og Amsterdam.
Hvað er MAPS?
Margbreytileiki og menningarmunur – Kennslufræðilegar lausnir (MAPS) er samanburðarrannsóknarverkefni unnið í samvinnu háskólanna í Helsinki, Amsterdam og Íslandi. Við leitum svara við því hvernig þéttbýlisskólar í Helsinki, Amsterdam og Reykjavík höndla áskoranir vegna aðgreiningar með hugmyndinni um nám án aðgreiningar. Verkefnið hefur aðsetur í rannsóknareiningunni Social Studies in Urban Education (SURE). MAPS er styrkt af NordForsk til þriggja ára á tímabilinu 2018–2020.
Margbreytileiki og menningarmunur – Kennslufræðilegar lausnir (MAPS) verkefnið er unnið í samvinnu háskólanna í Helsinki, Amsterdam og Íslandi…
Nánar má fræðast um MAPS á ensku útgáfu síðunnar sem má finna hér.