Stétta- og menningarblöndun í bekk

MAPS rannsakar nám án aðgreiningar í fjölbreyttu borgarumhverfi í Helsinki, Reykjavík og Amsterdam.

Hvað er MAPS?

Margbreytileiki og menningarmunur – Kennslufræðilegar lausnir (MAPS) er samanburðarrannsóknarverkefni unnið í samvinnu háskólanna í Helsinki, Amsterdam og Íslandi. Við leitum svara við því hvernig þéttbýlisskólar í Helsinki, Amsterdam og Reykjavík höndla áskoranir vegna aðgreiningar með hugmyndinni um nám án aðgreiningar. Verkefnið hefur aðsetur í rannsóknareiningunni Social Studies in Urban Education (SURE). MAPS er styrkt af NordForsk til þriggja ára á tímabilinu 2018–2020.

Um

Margbreytileiki og menningarmunur – Kennslufræðilegar lausnir (MAPS) verkefnið er unnið í samvinnu háskólanna í Helsinki, Amsterdam og Íslandi…

Viðburðir tengdir MAPS …

Nánar má fræðast um MAPS á ensku útgáfu síðunnar sem má finna hér.

Nánari upplýsingar

Þessi vefsíða notar vafrakökur til þess að við getum boðið þér sem besta notendaupplifun. Vafrakökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og eru notaðar til þess að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðuna okkar með það að markmiði að hjálpa okkur að skilja hvaða hlutum vefsíðunnar þú hefur mestan áhuga á og finnst vera þér hjálplegir.