Menntakvika 2022

Vekjum athygli á þremur málstofum á MENNTAKVIKA 2022 á vegum rannsóknarstofunnar.
Allar eru þær í H-101 í Stakkahlíð og málstofustjórar eru Berglind Rós Magnúsdóttir og Eva Harðardóttir.

7. október, 10:45 – 12:15
Framtíðaráform og skólaval ungmenna í ljósi félagslegs réttlætis 

Flytjendur þriggja erinda: Elsa Eiriksdottir, Guðrún Ragnarsdóttir, Stella Blöndal, Berglind Ros Magnusdottir, Unnur Edda Garðarsdóttir og Magnús Þorkelsson.
Hjalti Jón Sveinsson mun bregðast við erindunum í umræðum.

7. október, 12:45 – 14:15 Critical Pedagogy 

Flytjendur þriggja erinda: Eva Harðardóttir, Sue Gollifer, Freyja Rós Haraldsdóttir o.fl.
Málstofan fer fram bæði á íslensku og ensku og verður túlkuð í rauntíma.

7. október, 14:30 – 16:00 Áskoranir framtíðar til að inngilda nemendur í hættu á jaðarsetningu 

Flytjendur fjögurra erinda: Kolbeinn H. Stefansson, Eva Dögg Sigurðardóttir, Helga Rós Einarsdóttir og Inga Guðrún Kristjánsdóttir, Valgerður S. Bjarnadóttir og Eva Harðardóttir.
Þuríður Jóhannsdóttir mun bregðast við erindunum í umræðum.
Málstofan fer fram bæði á íslensku og ensku og verður túlkuð í rauntíma.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *