Viðburðir
MAPS fagnar nýjum doktor í sínum röðum
Auður Magndís Auðardóttir nýdoktor Auður Magndís Auðardóttir og Berglind Rós Magnúsdóttir Val(þröng) – Endursköpun stétttengdra og kynjaðra valdatengsla með foreldravenjum Vörnin fór fram fimmtudaginn 3.
MAPS-ráðstefna: fjölþjóðlegar rannsóknir á sviði samanburðarmenntunarfræði
Lokaráðstefna MAPS-verkefnisins (e. Mixed Classes and Pedagogical Solutions): Inclusive education in (pre-)primary schools: challenges and intersections in urban education in Helsinki, Amsterdam and Reykjavík Sjá nánar á
Frábær hagræðing með ömurlegum afleiðingum
Frábær hagræðing með ömurlegum afleiðingum „Skóli án aðgreiningar snýst um grundvallaratriði, það er að menntun sé mannréttindi. Eitthvað sem hefur verið metnaður Norðurlandaþjóðanna, að seinka
Stétta- og menningarbundin aðgreining í skólahverfum
Ráðstefnustjóri: Berglind Rós Magnúsdóttir dósent við Háskóla Íslands og teymisstjóri íslenska hluta MAPS-verkefnisins. Nánari upplýsingar um verkefnið HÉR. 14:05 – 14:15 Opnun – Dagur B. Eggertsson
Skaðlegt ef skólar verða of einsleitir
Skaðlegt ef skólar verða of einsleitir „Þegar við lítum tvo áratugi aftur í tímann þá er ýmislegt sem bendir til þess að ójöfnuður hafi aukist